Villugluggi

Villugluggi er aðgengilegur úr vinnuborði úr borðanum "Villur/Athugasemdir".

 

villugluggi_opna.gif

 

Hann birtir villur og ábendingar á vinnuborði.

 

vinnubord_nyr_villugluggi.gif

 

villugluggi_villur_utan_timabils.gif Skoða villur utan vaktaáætlunar

 

villugluggi_skoda_villur.gif  Skoða villur

 

villugluggi_skoda_abendingar.gif Skoða ábendingar

 

Nánar hnappur - Birtir nánari upplýsingar um valda villu

 

villugluggi_nánar.gif

 

 

Hægt er að sía út gögn í dálkum. Ef farið er með músina yfir dálkaheiti birtist lítil sía í hægra horni á dálkaheiti.

Með því að smella á hana er hægt að sía út gögn með því að haka við það sem á að birta, sjá dæmi hér fyrir neðan.

 

Dálkurinn "Gerð"

 

villugluggi_sía_út_gögn.gif

 

Dálkurinn "Heiti"

villugluggi_sía_gögn_í_heiti.gif