Skrá vaktakjarna

Í vinnuborði er hægt að skipta starfsmönnum í vaktahóp upp í vaktakjarna, vinnuborði er svo hægt að raða eftir vaktakjörnum.

Í vinnuborði er hægt að raða eftir vaktakjörnum.

Vaktakjarnar eru vistaðir niður á skipulagseiningu.

 

Í vinnuborði er farið í borðann "Villur / Athugasemdir" og "Vaktakjarnar".

 

vaktakjarnar_opna.gif

 

 

Til að búa til nýjan vaktakjarna er farið í plúsinn í hægri lið gluggans.

Vaktakjarna gefið nafn.

Í vinstri töflu eru þeir starfsmenn sem eru óflokkaðir.

Starfsmenn valdir úr töflunni "Óflokkað" yfir í nýjan vaktakjarna "Varðstjórar".

Starfsmenn fluttir á milli með því að velja með vinstri músarhnapp í einni töflu og flytja yfir í aðra töflu og músarhnapp sleppt.

Vista.

vaktakjarni_nyskra.gif

 

Annar vaktakjarni búinn til með því að smella aftur á plúsinn í hægri hlið gluggans.

Honum er í þessu dæmi gefið nafnið "Lögreglumaður".

Allir starfsmenn úr "Óflokkað" voru fluttir yfir í vaktakjarnann "Lögreglumaður".

Vista.

 

vaktakjarnar_hopur_tvo.gif