Summutölur vaktaáætlunar niður á viku

Tilgangur

Í vinnuborði vaktaáætlunar er hægt að skoða summutölur á vaktaáætlun niður á viku.

Hérna er birtur heildarfjöldi tíma á tegund vinnu í hverri viku.

Einnig er hægt að sjá fjölda tíma per dag á hverja tegund vinnu.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir.

Hvar gert

Í vaktahluta kerfisins. Velja Vaktir -> Vaktaáætlun ->Summur->Vikur

 

Gátlisti

Opna vaktaáætlun

Smella á summu táknið summa.gif

Velja Vikur úr vallista

 

summa_per_viku.gif