Staðgengill í Vinnu

Hægt að búa til "plat" starfsmenn sem hægt er að setja á vaktir. Þessir starfsmenn eru eingöngu sjáanlegir í Vinnu, ekki Stund.

Vaktasmiðir geta þá bætt við á vaktaáætlun tilvonandi starfsmanni með ákveðnu starfshlutfalli og hæfni og skipulagt á hann vaktir.

Þegar raunverulegi starfsmaðurinn er tengdur inn í Vinnustund þá er hægt að flytja vaktir af "plat" starfsmanni yfir á raunverulegan starfsmann.

 

Myndbönd

Skrá staðgengil https://www.youtube.com/watch?v=GKmL5cGNlrY&index=14&list=PLn5lH6CRm0_JBjk6Ee2WL-yhlJvHzvfb3

Tengja staðgengil https://www.youtube.com/watch?v=UwVztKFcnCY&index=16&list=PLn5lH6CRm0_JBjk6Ee2WL-yhlJvHzvfb3