Hægt er að bæta starfsmanni inn á vaktaáætlun beint úr vinnuborði.
Starfsmaðurinn fer ekki sjálfkrafa í vaktahópinn og hverfur af vaktaáætluninni næst þegar hún er opnuð ef engar vaktir eru á honum.
Starfsmaður mun ekki birtast á næstu áætlun nema hann sé settur í vaktahóp.
Myndband
https://www.youtube.com/watch?v=BgTjgTi4gg8&list=PLn5lH6CRm0_JBjk6Ee2WL-yhlJvHzvfb3&index=12