Hægt er að skipta upp vakt og skrá staðsetningu á hluta vaktar, það kallast auka-staðsetning. Eða skrá staðsetningu á alla vaktina. Nýtist til dæmis í þeim tilfellum þegar starfsemi fer fram á fleiri en einum stað og starfsmaður skiptist á að mæta á mismunandi staði.
Farið í Nánar gluggann um vaktina.
Staðsetning valin úr vallista í svæðin Staðsetning.
Farið í Nánar glugga vaktarinna.
Flipinn Auka-staðsetning valin.
Smellt á
Staðsetning og tími valinn.
Staðfesta
Haka við Staðsetning í flipanum Heildar í síuglugga (kíkinum)