Hægt er að skoða uppruna vakta, þ.e. hvaðan vaktin kemur.
Uppruni er skilgreindur í Vinnu, ekki er hægt að breyta eða bæta við.
Hægt er að skoða hvaða uppruni er til og hvaða litir eru á hverjum uppruna.
Til að skoða skilgreiningu á uppruna er farið í Vaktir->Vaktastýringar->Forsendur->Uppruni.
Hægt er að skoða eftirtalinn uppruna:
Handvirkt (Stund) Vakt skráð (eða breytt) handvirkt í Stund.
Magnskráning (Stund) Vakt skráð með magnskráningu í Stund
Handvirkt (Vinna) Vakt skráð (eða breytt) handvirkt í Vinnu
Magnbreyting (Vinna) Vakt breytt með magnbreytingu í Vinnu
Sjálfvirkni - Óskir Vakt lögð í sjálfvirkni óska
Rúlla Vakt rúllað út
Sjálfvirkni - Vaktir Vakt lögð í sjálfvirkni vakta
Uppástunga Vakt skráð með uppástungu
Til að skoða uppruna vakta er farið í síuglugga og hakað við "Uppruni".
Til að skoða hvaða litir tákna uppruna er farið í Vaktir->Vaktastýringar->Forsendur->Uppruni.