Mönnunarþörfin er sýnd í grafi sem birtist fyrir neðan vinnuborðið.
Hægt er að velja um að skoða mönnunargrafið á tvo vegu
Mönnun, vaktir og óskir
Yfir og undirmönnun
Rauðar litur táknar lágmarksmönnun.
Æskileg mönnun er rautt + grænt.
Blátt strik sýnir þær vaktir sem búið er að setja á áætlunina.
Gult strik sýnir þær óskir sem komnar eru á áætlunina.