Þegar vaktaáætun er opnuð birtist skilaboðagluggi ef eitthvað þarf að athuga varðandi starfsmenn á vaktaáætlun.
Til dæmis eru birt skilaboð ef starfsmaður er ekki í starfi á tímabili innan áætlunar en er með vaktir. Það þarf annaðhvort að eyða vöktunum eða laga stýringar á starfsmanni.