Mönnunargraf val niður á færnistig

Í mönnunargrafi er hægt að velja um að skoða hæfni eða valin færnistig.

Síugluggi stýrir því hvaða hæfni birtist í flipum undir grafi.

 

image183.gif

 

Í stillingum á grafi er valið hvort birta eigi eingöngu hæfni eða einnig færni.

 

image182.gif

 

Í þessu dæmi birtist hæfni sem valin er í síu og einnig færnistig (valin í stillingum á grafi)

 

image184.gif

 

Valdir flipar stýra því hvað mönnun birtist í grafi. Á myndinni hér fyrir ofan eru t.d. öll færnistig undir "LSH.Geislafræðingar vaktir" valdir.

 

En á þessari mynd er aðeins færnistig 1. valið, mönnunarþörf fyrir það færnistig er eingöngu birt.

 

mönnunargraf_velja_1_færnistig.gif