Litir á vöktum

Hægt er að skoða vinnuborðið útfrá mismunandi litum á vöktum og einnig er val um texta.

Efst í síuglugga er valið hvernig vinnuborðið á að líta út.

 

Á að sýna vaktir eftir

Tegund vinnu (Almenn vakt, yfirvinnuvakt, bakvakt o.s.frv.)

Vaktaflokkum (skilgreindir í vaktastýringum)

Hæfniþáttum (skráð í forsendum í vaktastýringum)

Staðsetningu (skráð í forsendum í vaktastýringum)

Uppruna (er í forsendum í vaktastýringum, fyrirframskilgreint í kerfinu)

 

Mismunandi texti

Tími (tími vaktar)

Tegund vinnu (fyrirfram skilgreint)

Vaktaflokkur (skráð í vaktaflokkum í vaktastýringum)

 

heildarsia_litir_a_voktum.gif

 

Vaktir birtast samkvæmt tegund vinnu (litur) og tíma (texti)

heildarsia_tegund_vinnu.gif

 

Vaktir birtar samkvæmt litum á vaktaflokkum (skilgreindir í vaktastýringum), textinn er tegund vinnu.

heildarsia_vaktaflokkar.gif

 

Vaktir birtar samkvæmt litum á hæfni (skilgreint í forsendum í vaktastýringum), textinn er vaktaflokkar.

heildarsia_haefnithattur.gif

 

Vaktir birtar samkvæmt litum á staðsetningu (skilgreint í forsendum í vaktastýringum), tími vakta birtur í texta.

 

heildarsia_stadsetning.gif

 

 

Vaktir birtar samkvæmt litum á uppruna vakta (skilgreint í forsendum).

 

heildarsia_uppruni.gif