Í útgáfu 4.0. er hægt að fá upplýsingar um það hvers vegna ekki er hægt að uppfylla ákveðna ósk.
Aðeins er hægt að fá ástæðu fyrir því hvers vegna ákveðin ósk er ekki uppfyllt, ekki er tekið tillit til stillinga í sjálfvirkni óska, t.d. það að leyfa lægra færnistig.
Hægri smellt á ósk og í vallista er smellt á "Villur ef ósk breytt í vakt".
Hægt að breyta fleiri en einni ósk í vakt með því að halda ctrl takka niður á meðan valið er. Þá sjást allar villur sem myndu myndast ef öllum óskunum væri breytt í vaktir.
Villugluggi birtur með skýringu og lýsingu á því hvaða villa yrði til ef þessari ósk yrði breytt í vakt.