Mönnunargraf í vinnuborði

Til eru tvær tegundir af gröfum í vinnuborði.

Annars vegar graf sem sýnir eingöngu mönnun  og hins vegar graf þar sem hægt er að skoða mönnun útfrá fleiri sjónarhornum.

 

Síugluggi stýrir því alltaf hvaða hæfni/færnistig er hægt að velja um að birta í grafi.

 

siugluggi_velja_haefni.gif

 

Hnappar fyrir valda hæfni/færni birtast undir mönnunargrafi. Hægt að velja/afvelja með því að smella á viðkomandi hnapp.

monnun_haefni_valin_i_siu.gif

Blár litur, valin hæfni/færni.

Ljós hnappur, viðkomandi hæfni/færni er ekki valin og því ekki sýnd í grafi.

 

monnunargraf_velja_afvelja_haefni.gif

 

Birta graf

Opna mönnunargraf

 

opna_vinnubord_og_graf.gif

 

Ef þessi gluggasamsetning er valin opnast vinnuborð með grafi fyrir neðan.

vinnubord_og_monnun.gif

 

Hægt að velja og afvelja mönnunargrafið.

velja_afvelja_monnunargrar.gif

 

Opna graf undir vinnuborði

Önnur tegund af mönnunargrafi er valin/afvalin með því að velja "Mönnun" undir Vinnuborð->Vinnuborð, sjá mynd hér fyrir neðan.

velja_monnunargraf_undir_vinnuborði.gif

 

Opnar/lokar mönnunargrafi sem fylgir alltaf vinnuborðinu.

 

monnunargraf_undir_vinnuborði.gif