Flýtilyklar í vinnuborði

Hægt að nota Ctrl+C til að afrita vakt og Ctrl+V til að líma vakt í vinnuborði.

Insert virkar eins og tvísmella með mús á vinnuborði (vakt sett niður).

Flýtilyklar við að setja niður vaktir (flýtilyklar fyrir vaktatíma og tegund vinnu)

 

Flýtilyklar við að setja niður vaktir (flýtilyklar fyrir vaktatíma og tegund vinnu)

Myndband https://www.youtube.com/watch?v=xojEpggGmBk&index=15&list=PLn5lH6CRm0_JBjk6Ee2WL-yhlJvHzvfb3

 

Afrita með Ctrl+C

Vakt sem á að afrita valin með mús, ýtt á Ctrl+ C.

ctrl+c_á_vakt.gif

 

Líma vakt með Ctrl+V

Dagur sem setja á vaktina á er valinn með músinni eða farið yfir daginn með örvatökkum og ýtt á Ctrl+V.

 

vinnuborð_ctrl+v.gif

 

Setja niður vakt með Insert

Insert virkar eins og tvísmella með mús á vinnuborði. Vakt sett niður samkvæmt þeim tíma sem valinn er í handskráningu.

Í dæminu hér fyrir neðan yrði sett niður vakt frá 08:00-16:00 ef ýtt væri á Insert (vaktin sett niður á þeim degi sem valinn er í vinnuborði)

 

vinnuborð_handsrkáning_tími_valinn.gif