Hægt að flytja margar vaktir frá einum starfsmanni yfir á annan innan vaktaáætlunar ef þessi skilyrði eru uppfyllt:
• Það verður að vera hæfni á vaktinni
• Starfsmaður sem flytja á vaktirnar á verður að hafa þá hæfni sem er á vöktunum.
Hægri smellt á nafn starfsmanns í vinnuborði. Veljið "Flytja vaktir" úr vallista.
Veljið starfsmann sem á að fá vaktirnar. Athugið að starfsmaðurinn verður að hafa þá hæfni sem er á vöktunum.
Flytjið þær vaktir sem á að flytja úr töflunni "Vaktir" yfir í töfluna "Valið".
Vistið með því að smella á "Flytja vaktir".