Eyða mörgum vöktum af degi

Í vinnuborði vaktaáætlunar er hægt að eyða mörgum eða öllum vöktum af völdum degi.

Til að vá upp þann möguleika er smellt með hægri músarhnapp á viðkomandi dag.

 

eyda_voktum_yfir_dag.gif

 

Vallisti birtist þar sem velja á "Eyða vöktum".

Gluggi með vöktum valins dags.

Í töflunni vinstra megin birtast allar vaktir dagsins.

Þær vaktir sem á að eyða eru fluttir í dálkinn hægra megin (nota örvar eða tvísmella á vakt sem á að eyða).

 

eyda_vöktum_af_degi_allar_vaktir.gif

 

Vöktum sem fluttar voru í töfluna hægra megin verður eytt.

eyda_voktum_af_degi_valdar_vaktir.gif