Eyða vöktum starfsmanns

Tilgangur

Eyða öllum eða völdum vöktum starfsmanns.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir hafa einir aðgang að vinnuborði vaktaáætlunar

Hvar gert

Í vaktahluta kerfisins. Velja Vaktir -> Vaktaáætlun ->

 

Gátlisti

Opna vaktaáætlun

 

Smellt er á nafn starfsmanns með hægri músarhnapp.

 

vinnub_nafnalisti_eyda_voktum.gif

 

Velja Eyða vöktum.

Þá opnast gluggi með vöktum starfsmanns yfir vaktatímabilið (ekki L merktar vaktir).

 

vinnub_eyda_voktum_af_starfsmanni.gif

 

Búið að bæta við YF vöktum

 

vinnub_eyda_voktum_velja_tegvinnu.gif

 

 

Vaktir sem á að eyða eru valdar í vinstri dálk og fluttar yfir í hægri dálkinn með örvarhnappnum. Ef eyða á öllum vöktum starfsmanns eru smellt á hnappinn með tveimur örvum. Hann flytur allar vaktir yfir í hægri dálkinn.

 

vinnub_eyda_voktum_valdar_vaktir.gif

 

Staðfesta þarf eyðingu með því að smella á Eyða hnappinn.