Leyfisóskir sem settar eru inn í Vinnustund eru birtar í vinnuborði vaktaáætlunar.
Í síuglugga er hægt að haka við hvort birta eigi óafgreiddar leyfisóskir og leyfisóskir sem hefur verið hafnað.
Leyfisósk - óafgreidd
Leyfisósk - allri hafnað
Leyfisósk - fyrri hlutinn samþykktur - rest hafnað