Vaktavinnuskil vaktavinnumann og vaktavinnumanna í dagvinnu

 

 

Handleiðréttingar á vaktavinnuskilum eru gerðar með því að smella á blýantinn. Þegar handleiðrétting er gerð verður til hlekkur í dálkinum "Handskráð". Með því að smella á þennan hlekk er hægt að skoða færsluna og sjá hver breytti og hvenær.

 

Með því að smella á excel táknið er hægt að flytja vaktavinnuskilin yfir í excel.

 

Hægt er að endurreikna vaktavinnuskilin með því að smella á hnappinn "Endurreikna" og setja inn dagsetningu sem endurreikna á frá. Ekki er hægt að endurreikna aftar en að síðustu handleiðréttingu.

 

vaktavinnuskil_handskraning.gif

 

Vinnuskylda starfsmanns fer eftir því hvaða stýringar eru settar á hann í bætingu og helgidagafríi og hvaða vinnufyrirkomulag hann hefur. Í töflunni hér fyrir neðan sést hvernig vinnuskyldan er reiknuð út miðað við helgidagafrí, bætingu og vinnufyrirkomulag

Vinnuskylda vaktavinnumanna í dagvinnu / vaktavinnumanna sem vinna ekki rauða daga

Vinnuskylda vaktavinnumanna í dagvinnu/vaktavinnumanna sem vinna ekki rauða daga: ( virkir dagar á tímabili / 5 * hlutfall / 100 * FjVinnustundirViku )

Vinnuskylda vaktavinnumanna:

Vinnuskylda vaktavinnumanna: (dagafjöldi á tímabili / 7 * hlutfall / 100 * FjVinnustundirViku )

 

 

Vinnufyrirkomulag

Helgidagafrí

Bæting greidd

Vinnskylda                            

 

Alm vaktavinnumaður

Já – (aukafrídagar)

Já / Nei / ‘ ‘

Vinnuskylda vaktavinnumanna

Ekki greidd bæting / greitt álag á helgidögum skv. reglu

Alm vaktavinnumaður

Nei

Vinnuskylda vaktavinnumanna

Bæting / yfirvinna
greidd á bætingardögum skv. reglu

Alm vaktavinnumaður

Nei

Nei

Vinnuskylda vaktavinnumanna í dagvinnu

Engin bæting greidd / yfirvinna greidd á bætingard
skv. reglu

Alm vaktavinnumaður

Nei

Autt

Vinnuskylda vaktavinnumanna

Engin bæting greidd / yfirvinna greidd á bætingard
skv. reglu

Vaktavinnumenn sem vinna ekki rauða daga

Á aldrei að hafa helgidagafrí en fær ekkert reiknað þó svo sé

Aldrei á að vera neitt skráð í bæting greidd

Vinnuskylda vaktavinnumanna í dagvinnu

Aldrei greidd bæting /
Yfirvinna greidd á bætingardögum skv. reglu

Dagvinnumaður á vöktum

 

Á aldrei að hafa helgidagafrí en fær ekkert reiknað þó svo sé

Aldrei á að vera neitt skráð í bæting greidd

 

Vinnuskylda vaktavinnumanna í dagvinnu

Aldrei greidd bæting /
Yfirvinna greidd á bætingardögum skv. reglu