Innsetning vaktaóska - villuleit

Þegar starfsmaður setur inn vaktaóskir verða þær að vera innan marka vaktastýringa skipulagseiningar eða starfsmanns.

 

VinnuStund er alltaf með eina viku undir þegar verið er að athuga hvort vaktaóskin sé lögleg. Upphaf viku er frá miðnætti á sun/mán til miðnættis á sun/mán.

 

Starfsmaður getur ekki sett inn vaktaósk  sem: