Skoða vaktaóskir á vaktaborði

Vaktasmiðir geta skoðað vaktaóskir starfsmanna. Starfsmaður getur einnig skoðað sínar vaktaóskir í sjálfsþjónustu.

Tekið er tillit til óska starfsmanna um vinnu og frí í sjálfvirkri vaktagerð.

Tilgangur

Þeir sem gera vaktaáætlanir verða að geta skoðað þær óskir sem komnar eru inná vaktaáætlun hverju sinni.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir

Hvar gert

Í Vinnu. Velja Vaktir -> Vaktaáætlun

 

Gátlisti

Velja vaktaáætlun

Opna vaktaáætlun (Mynd 1)

Smella á síuhnapp (Mynd 1)

Velja síur sem sýna óskir(Mynd 1)

Vinnuborð með óskum (Mynd 2)

Halda músarbendli yfir ósk sem á að skoða (Mynd 3)

 

Mynd  1. Óskir valdar í síu

 

 

Mynd  2. Búið að velja vakta- og fríóskir í síu ásamt óafgreiddu leyfi.

 

 

Ef músinni er haldið yfir ósk í smátíma þá birtast nánari upplýsingar um óskina.

 

Mynd  3.  Nánari upplýsingar um óskina birtast ef músarbendli er haldið yfir henni í smátíma.

 

 

Efst á síðu