Skoða punktastöðu starfsmanna

Þegar vaktaáætlun er samþykkt er punktastaða starfsmanns reiknuð og uppfærð.

 

Punktastaðan reiknast út frá óskum starfsmanns og hvað hann fékk uppfyllt af sínum óskum.

Reiknaður er út vinsældarstuðull fyrir hvern klukkutíma í vaktaáætlun eftir því hvort óskir er fleiri eða færri en mönnunarþörf segir til um.

 

Vaktasmiðir skipulagseininga geta skoðað punktastöðu allra starfsmanna.

Tilgangur

Tekið er tillit til punktastöðu starfsmanns í sjálvirkri vaktagerð þegar verið er að breyta óskum í vaktir.

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir.

Hvar gert

Í Vinnu Velja Vaktir -> Vaktaáætlun

Gátlisti

Velja vaktaáætlun

Opna vaktaáætlun

Smella á summuhnapp inni í vaktaáætlun (Mynd 1)

Velja punktastöðu í borðanum skýrslur (Mynd1)

Skoða punktastöðu (Mynd 2)

 

 

Mynd 1. Vinnuborð vaktaáætlunar.

Punktastaða er valin úr vallistanum og opnast þá gluggi sem birtir punktastöðu starfsmanna.

 

Mynd  2. Punktastaða starfsmanna.

 

Dálkur í töflu

Skýring

Nafn

Nafn starfsmanns

Upphafsstaða tímabils / Punktar

 

Punktastaða starfsmanns frá síðasta uppgjöri

Vistuð staða tímabils/

Punktar

Punktastaðan eftir þetta punktauppgjör

Breyting

Breyting á punktastöðu þetta vaktatímabil