Opna fyrir vaktaóskir

Tilgangur

Opna fyrir óskir á vaktaáætlun þannig að starfsmenn geti sett inn vaktaóskir í sjálfsþjónustu

Hver framkvæmir

Vaktasmiðir

Hvar gert

Í Vinnu Velja Vaktir -> Vaktaáætlun -> Breyta

Gátlisti

Velja vaktaáætlun

Setja vaktaáætlun í stöðuna Óskir með því að velja Óskir úr vallistanum vaktastaða.

Opna fyrir þær óskir sem á að leyfa með því að taka hak af þeim tegundum vakta sem leyfa á að setja óskir á. Opna fyrir helgarvaktir ef leyfa á að setja niður vaktaóskir um helgar (hakið tekið af Helgarvakt)

Setja þarf inn dags.frests á óskum.

Vista breytingar.

 

opna_fyrir_oskir.gif

 

Á myndinni hér fyrir ofan er búið að setja áætlun í stöðuna óskir.

Opið er fyrir almennar vaktir og helgarvaktir.

Frestur til að setja inn óskir rennur út 06.06.2016.