Mönnun per dag

Skýrslan er opnað úr vinnuborði vaktaáætlunar.

Smellt er á skýrsluhnappinn hnappur_skyrslur.gif

Úr valglugganum er valið "Mönnun per dag".

 

skyrslur_valgluggi.gif

 

Einnig er hægt að opna gluggann með vinnuborði, hægt er að velja ákveðna gluggauppsetningu.

 

Smella á hnappinn gluggauppsetninghnappur_gluggauppsetn.gif

 

Upp kemur vallisti um fyrirframskilgreindar gluggauppsetningar.

 

vallisti_vinnubord_monnun_per_dag.gif

 

Velja uppsetninguna "Vinnuborð og Mönnun per dag". Í þessari uppsetningu birtist glugginn "Mönnun per dag" undir vinnuborðinu.

Hægt er að velja um að skoða mönnun per vaktaflokk eða yfir/undirmönnun

 

Hægt er að láta skýrsluna fylgja vinnuborði með þá að haka við "Fylgja vinnuborði".

 

monnun_per_dag_fylgja_vinnubordi.gif

 

Mönnun per vaktaflokk

Skýrslan birtir fjölda starfsmanna niður á færnisstig og vaktaflokk per dag.

Neðst birtist summutala fyrir hvern dálk. Hægt að fela tóma vaktaflokka, þ.e. sem engar vaktir falla undir.

 

skyrsla_monnun_per_dag.gif

 

Stillingar:

Með því að smella á hnappur_skyrslur.gif er hægt að stýra því hve margar vikur birtast á hverri síðu í útprentun skyrsla_monnun_per_dag_fj_vikna.gif

Með því að smella hnappur_dagatal.gif er hægt að velja tímabil innan áætlunar skyrsla_aaetlun_breyta_dags.gif

 

Yfir/undirmönnun - lágm.klst.

 

Birtir yfir/undirmönnun í klukkustundum niður á færnisstig og vaktaflokk yfir hvern dag.

Hægt er að setja inn lágmarksfjölda klukkustunda, þ.e. ekki er birt sú yfir- eða undirmönnun sem er undir þessu lágmarki.

Neðst birtist summutala fyrir hvern dálk.

 

yfir_undirmonnun_skyrsla.gif

 

Verkefni á vakt

Vakt ekki talin með í mönnun ef verkefni er skráð á alla vaktina.

Vakt talin með viðbótar-hæfniþætti ef einn viðbótar-hæfniþáttur skráður á alla vaktina.

Í mönnun per dag dettur aðeins niður mönnun ef verkefni er skráð á alla vaktina. Ekki gert ráð fyrir að sýna fjölda vakta nema sem heiltölu.

 

Dæmi 1                                      Dæmi 2

image73.jpg         image74.jpg

 

Í dæmi 1 hefur skráning verkefnis frá 08:00 – 11:00 engin áhrif á skýrsluna mönnun per dag.

Í dæmi 2 er verkefnið hins vegar skráð á alla vaktina frá 08:00 – 16:00 og lækkar þar með fjölda áí vaktaflokk D úr 5 í 4.