Dreifing vakta á starfsmenn

Skýrslan er opnað úr vinnuborði vaktaáætlunar.

Smellt er á skýrsluhnappinn hnappur_skyrslur.gif

 

Úr valglugganum er valið Stm.vaktir

 

skyrslur_valgluggi.gif

 

Skýrslan birtir hvernig vaktir dreifast á starfsmenn samkvæmt skilgreindum vaktaflokkur (skilgreindir í "Vaktastýringar", flipinn "Vaktaflokkar").

Taldar saman vaktir annars vegar fyrir virka daga og hins vegar fyrir helgar. Til þess að helgarnar teljist sér þarf að skilgreina helgartímabil í "Vaktastýringar", flipinn "Helgartímabil".

 

Ef einhverjar óskir eru þá eru þær birtar alveg sér.

 

stm_vaktir.gif