Hægt er að velja hvaða færnistig á að prenta út í dagplani (það sama á við aðra dálka í skýrlsunni).
Í uppsetningu þarf að velja "Sýna hæfniþátt" og "Sýna færnistig".
Ef farið er með mús yfir dálkaheiti birtist síutákn aftast (ef hægt er að velja gögn í viðkomandi dálki).
Einnig hægt að velja hæfniþátt og fleiri dálka í skýrslu.
Ef velja á færnistig er smellt á síutáknið sem birtir möguleg færnistig útfrá þeim hæfniþáttum sem eru valdir.
Hakað er við þá færni sem birta á í dagplani.
Í þessu dæmi er hakað við "Umsjón", vaktir með þeirri færni eru því eingöngu birtar í dagplani.