Skipta á vöktum

Í vinnuborði er hægt að skipta á vöktum, þ.e. víxla vöktum.

 

Fyrir skipti

 

skipta_a_voktum_-_fyrir_skipti.gif

 

1. Velja aðra vaktina sem á að skipta á með hægri músarhnapp og velja "Skipta á vöktum".

 

skipta_voktum_skref_1.gif

 

2. Velja hina vaktina með hægri músarhnapp, velja "Skipta á vöktum :"  hér á eftir kemur nafn starfsmannsins sem á fyrri vaktina.

 

skipta_a_voktum_2.gif

 

3. Eftir skipti

skipti_a_voktum_3.gif

 

Ef starfsmenn hafa ekki sömu færni kemur það fram á vöktunum eftir skipti.

Hér hefur annar starfsmaðurinn meiri færni en hinn hefur ekki færnistig.

skipta_a_voktum_ekki_sama_haefni.gif