Opna mönnunarforsendu

Mönnunarforsendur er hægt að opna með því að velja hana úr lista og tvísmella eða smella á  hnappinn.

Þá opnast gluggi með þeim forsendum sem búið er að skrá á mönnunardagana.

Ef gerðar eru breytingar á forsendum þarf að smella á “Vista” hnappinn til þess að þær taki gildi.

 

 

Mynd 1. Valin mönnunarforsenda

 

Mönnunarforsendur eru sýndar í grafi niður á færnistig og mönnunardag.

Færnistig sem á að skoða í grafi eru valin með því að hnappa fyrir neðan graf.

Þau færnistig sem eru valin (bláir hnappar) eru birt í grafinu.

 

 

Mynd 2. Graf sem sýnir mönnunarforsendur niður á færnistig.

 

Grafið er uppfært með því að smella á þá hæfni/færni sem á að skoða. Grafið uppfærist þá sjálfkrafa.

Smellt er á hnappa til að velja og taka úr vali.

Blár litur merkir að viðkomandi hæfni/færni er valin.

 

 

 

 

Efst á síðu