Raða eftir vaktakjörnum

Í síuglugga er kominn nýr flipi, ”Röð starfsmanna”.

Þar er hægt að raða eftir fyrirframskilgreindri röðun

 

Fara í síugluggann.

Velja flipann "Röðun".

Raða eftir "Vaktakjörnum og nafni".

 

rodun_vaktakjarnar.gif

 

Vaktakjarnar

vaktakjörnum raðað eftir heiti, rétt röð og öfug röð

 

Nafn

starfsmönnum innan vaktakjarna raðað eftir stafrófsröð, rétt röð og öfug röð.

Nafnalisti í vinnuborði með þessari röðun.

 

rodun_vaktakjarnar_stafrofsrod.gif