Til að komast í röðun í vinnuborði er farið í borðann Vinnuborð - Röðun starfsmanna.
Þar er hægt að raða eftir fyrirframskilgreindri röðun
Í dæminu hér að neðan er valið að raða eftir hæfniþætti, færnistigi og nafni.
Notandi getur ráðið hvort hæfni og nafni sé raðað í starfrófsröð eða öfugri stafrófsröð.
Ef til er skammstöfun á hæfniþátt í forsendum og raða á eftir hæfniþætti þá er röðuninni skipt upp.
Fremst koma alltaf skammstafanir úr forsendum í röð, aftast koma svo hæfniþættir án skammstöfunar í röð . Sjá dæmi í myndinni hér að neðan.
Ef raða á eftir starfshlutfalli er hægt að raða starfshlutfalli í vaxandi/minnkandi röð og nafni í stafrófsröð eða öfugri stafrófsröð.