Þegar til er röðun á forsendum sem notandi hefur búið til birtist hún sem viðbótar val í röðun.
Dæmi á mynd hér að neðan. Notandi hefur búið til tvær raðanir á hæfniþátt í forsendum. Ef valið er að raða eftir hæfniþætti í síuglugga bætist við valið Handvirkt undir hæfniþáttur starfsmanna. Í þeim vallista er þá hægt að velja um raðanir á hæfniþætti sem notandi bjó til í forsendum.
.