Fyrsta röðun skilgreind í vinnuborði

Opna síuglugga í vinnuborði image98.gif.

Velja flipann Röð starfsmanna.

Smella á image99.gif til að opna fyrir röðunarmöguleika.

 

image62.jpg

 

Röðunarmöguleiki sem á að nota er fluttur yfir í röðun með því að velja hann með vinstri músarhnapp og flytja með músinni eða með því að smella á image100.gif.

Röðunarmöguleiki sem hefur verið valinn verður grár.

image63.jpg

 

Röðunarmöguleikar eru fluttir  til með því að velja röðunarmöguleika með músinni og flytja upp og niður með músinni eða notar örvarnar image101.gif sjá hér að neðan.

image64.jpg

 

Staðsetning vakta er valin.

Smellt á örina sem bendir niður

 

image65.jpg

Staðsetning vakta flutt niður.

Röðun gefið nafn og vistuð með því að smella á image102.gif.

 

image66.jpg