· Reiknað fyrir þá hæfni og færni sem verið er að manna.
· Útreikningur: (hvað hefur áhrif á vægið og hvað ekki)
o Æskileg mönnun (Æ)
o Mönnunarþörf (gÞ) (Hvað vantar marga) - Getur verið minus ef það er yfirmönnun
o Umframþörf fyrir lægri getur (uÞ)
o Vaktaóskir (gÓ)
o Umfram-vaktaóskir starfsmanna með hærri getu (uÓ)
o Vaktir (V) (nema þær (eða sá hluti þeirra) sem eru uppfylling á vaktaósk (óV)).
o Þ = gÞ + uÞ - óV
o Ó = (gÓ + uÓ)
o D = ((Æ + abs(Þ)) / 2)
abs er tölugildi fall(Getur ekki verið minus)
Ef deilistuðull er ekki notaður þá er aðeins tekið tillit til fjölda.
· VÆGI = ((Þ – Ó) / D) * 10
- 10 er notað til að hækka stuðullinn.
· Túlkun á VÆGI
+ = Óvinsæl vakt
- = Vinsæl vakt
· Vægi óskarinnar er síðan notað til að uppfæra punktastöðu starfsmanns á eftirfarandi hátt:
Vakta-Ósk telst uppfyllt ef starfsmaður hefur samsvarandi vakt (sömu byrjunar og endatímar), fyrir sömu tegund vinnu. (Óháð því hvort vaktin er skráð á lægri getu)
Í vaktastýringum er hægt að setja inn sveigju í uppfyllingu óska. Ósk telst uppfyllt ef vakt er samsvarandi óskinni eða innan þessara sveigjumarka.
Frí-Ósk telst uppfyllt ef starfsmaður er í fríi allan þann tíma sem sem óskir nær yfir.
Tölurnar inn í dálkunum segja til um áhrif á punktastöðu
- er frádráttur. Þá dregst frá punktastöðu starfsmanns.
+ Þá leggst við punktastöðu starfsmanns.
0 Hefur ekki áhrif á punktastöðu
Dæmi um útreikning á vægi: