Breyta tímabili vaktaáætlunar eftir að hún er stofnuð.
Vaktasmiðir
Vaktaáætlun stofnuð
Í Vinnu (vaktahluta kerfisins). Velja Vaktir->Vaktaáætlun->Breyta
Einnig er hægt að breyta stöðu áætlunar inni í vinnuborðinu. Velja Vaktir->Vaktaáætlun->Opna->Hnappurinn Vaktastaða efst í vinstra horni vinnuborðs.
1. Opna vaktaáætlun sem breyta á tímabili á
með því að smella á . Einnig
er hægt að hægrismella á áætlun og velja "Breyta vaktatímbili"
úr vallista
.
2. Smella á hnappinn Dagar.
3. Breyta Dags. frá eða Dags til og með.
4. Smella á "Vista" hnappinn.
Hægt að stytta og lengja vaktaáætlun eftir að búið er að setja niður vaktir eða skrá inn óskir.
Smellt er á hnappinn Dagar til að breyta tímabili vaktaáætlunar.
Hann er virkur ef það eru komnar vaktir á vaktaáætlun og vaktaáætlun ekki samþykkt.
Ath: Aðeins er hægt að breyta annarri dagsetningunni í einu.
Eftir að vaktaáætlun er samþykkt er aðeins hægt að breyta dagsetningum ef engar vaktir eða vaktaóskir eru komnar inná viðkomandi áætlun.