VinnuStund er einn hluti af Oracle mannauðskerfinu. Myndin að neðan sýnir hvernig VinnuStund nær í upplýsingar um starfsmenn og störf þeirra til starfsmannakerfisins og sendir síðan upplýsingar um unna tíma og launategundir til launakerfis.