Sjálfsþjónusta

Allir notendur hafa aðgang að sjálfsþjónustu kerfisins. Notendur komast í sjálfsþjónustu VinnuStundar beint úr sjálfsþjónustu  starfsmannakerfisins. Notendur tengjast því fyrst sjálfsþjónustu starfsmannakerfisins, velja þar ábyrgðarsviðið VinnuStund og eru þar með tengdir inn á eigin sjálfsþjónustu.

 

Í sjálfsþjónustu geta starfsmenn: