1 Upphafsmynd - skipta um skipulagseiningu
1.1 Hvaða vaktaáætlanir birtast í upphafsglugga?
1.2 Hvernig er hægt að skipta um skipulagseiningu
3.4 Borðinn „Villur/Athugasemdir“
5.3 Hæfni og færni valin í mönnunargrafi
5.4 Hvaða hæfni birtist í grafi
6 Nýr skráningargluggi fyrir mönnunarforsendur
Þegar farið er í Vinnu í fyrsta skipti þá fá allir upp sömu valmynd.
Ef starfsmaður er með aðgang að fleiri en einni skipulagseiningu þá kemur valglugginn „Skipta um skipulagseiningu“ upp um leið og búið er að skipta um skipulagseiningu einu sinni.
Allar áætlanir sem eru í gildi frá deginum í dag og fram í tímann.
Síðasta vaktaáætlun sem var opnuð er merkt.
Ef ég hef opnað eldri áætlun (nær ekki yfir daginn í dag) síðast þá birtist hún undir „Síðast opnuð“.
Hægt er að skipta um skipulagseiningu á þrjá vegu
1. Úr upphafsmynd
2. Úr valrönd efst til vinstri – alls staðar aðgengilegt
3. Úr aðalvalrönd
Aðgengileg með því að smella á Vinnu táknið
. Skipulagseining valin úr aðalvalrönd,vallisti skipulagseininga er birtur.
Vista
Fela/Opna síuglugga
Breyta stöðu vaktáætlunar.
Blár pinni – Samþykkt
Rauður pinni – Í vinnslu
Gulur pinni – Óskir
Grænn pinni - Uppkast
Óskir í vaktarúllum settar niður (ekki virkt í öllum
uppsetningum)
Óskir – keyra inn vaktaóskir
Rúlla út vöktum - vaktarúllur
Vaktir – keyra vaktir sjálfvirkt
Afrita áætlun
Hreinsa vaktir af vinnuborði
Breyta mörgum vöktum
Allt – lesa allar stýringar og vaktir
Vaktir – eingöngu vaktir
Síðustu aðgerð
Setja merki sem á að afturkalla
að
Afturkalla að merki
Opna
– gluggauppsetning. Vinnuborð – Vinnuborð og Mönnun – Vinnuborð og Mönnun
per dag.
Vinnuborð
– Opna/loka vinnuborði.
Mönnun
– Opna/loka mönnunargrafi.
Mönnun
per dag – Opna/loka mönnun per dag.
Handskráning
vakta – stýringar.
Var svona fyrir breytingar .
Röðun
starfsmanna, opnar glugga þar sem hægt er að raða starfsmönnum á mismunandi
hátt í vinnuborðinu.
Röðun starfsmanna var áður í síuglugga.
Allar
stillingar – opnar glugga með stillingum í vinnuborði.
Upplausn
– Upplausn á vinnuborði stillanleg. Var svona fyrir breytingu (efst í
nafnalista)
Skarpari
skil virka daga – Aðgreinir daga í vinnuborði.
Reitir
á vinnuborði – stilla hvort reitir teiknist á vinnuborði.
Súmma
á starfsmann – reitir starfsmanns sem verið er að vinna með stækka.
Mönnun
– Opna/loka grafi undir vinnuborði.
Fleiri
stillingar
Síðast breytt – auðkenna síðustu breytingu sem gerð var í vinnuborði.
Uppfylltar óskir – teikna á vakt, efst í hægra horni, ef uppfyllt ósk
er á bakvið
Lita virkan tíma vakta – sýna á vinnuborði hve mikill hluti teiknaðrar vaktar er í raun vaktin. Vaktin er alltaf teiknuð þannig að hún fylli upp í reitina á vinnuborðinu.
Fleiri stillingar
Staða
vaktavinnuskila sýnd myndrænt.
Skipulagseining
– birta skipulagseiningu í stað hæfni í nafnalista.
Summur – Opna/loka summuglugga.
Þessar skýrslur hafa fengið ný tákn.
Áætlun
Breytingasaga – Opna skýrsluna
„Breytingasaga“
Stm.færnisstig – Opna skýrsluna
„Stm.færnisstig“
Stm.vaktir – Opna skýrsluna „Stm.vaktir“
Óskir starfsmanna
Notað fyrir
aðrar skýrslur
Gæði vaktaáætlunar.
Vikur – Summur niður á vikur.
Starfsmenn – Summugluggi starfsmanns.
Punktastaða – Punktastaða
starfsmanna
Opna nýtt
vinnuborð, opnast í nýjum glugga.
Opna yfirlit
yfir vaktaáætlun, opnast í nýjum glugga.
Opna mönnunargraf,
opnast í nýjum glugga.
Opnar gluggann „Vaktakjarnar“.
Villuglugginn opnast.
Athugasemdargluggi opnast.
Snertihamur
Skinn, breyta um útlit á Vinnu.
Sjálfgefið er „Office 2013 Light Gray“.
Til að komast í „Vaktastýringar“ er farið í „Forsendur“.
og velja síðan vaktastýringar.
Bætt hefur verið við stillingum á grafi, hægt verður að velja um hæfni/færnistig.
Stillingar á grafi eru á öðrum stað.
Til að komast í mönnun þarf að velja „Forsendur“.
og síðan „Forsendur“ undir „Mönnun“.
Stillingagluggi fyrir graf er á öðrum stað.
Samtalstölur í grafi sýndar sem fjöldi vakta.
Hæfni valin í stillingum.
Val um hæfni sem koma á fram í grafi er sett í flipum neðst í grafi. Á myndinni hér fyrir neðan er hæfnin LSH.Geislafræðingar-vaktir valin. Mönnun fyrir þá hæfni er birt í grafi.
Á þessari mynd eru tvær hæfnir valdar, LSH.Geislafr röntgen/ vakt og LSH.Geislafræðingar – vaktir.
Í stillingum á grafi er hæfni og færni valin.
Vel hæfnina Geislafræðingar – vaktir. Við það veljast öll færnistig undir þeirri hæfni, 1.,2. og 3.
Sjá mynd.
Get valið einstaka færni, t.d. færni 1. eins og á mynd.
Síugluggi stýrir því hvaða hæfni birtist í flipum í grafi.
Hæfni og færni í síuglugga birtist á mönnunargrafi.