1. Velja áætlun
4. Skoða of/vanmönnun tímabils
Smelltu á Vaktir.
Mynd 1.
Þegar smellt er á hlekkinn Opna áætlun birtist glugginn hér fyrir neðan (mynd 2), þar sem hægt er að:
skoða vaktaáætlun, skrá vaktaósk og skoða of/vanmönnun tímabils.
Mynd 2.
Ef smellt er á flipann mönnunarþörf (sjá mynd 2) birtist þessi mynd (sjá mynd 3) þar sem starfsmaður getur séð á hvaða færnistig hann gæti mögulega verið settur ef hann leggur inn vaktaósk þennan tiltekna dag.
Mynd 3.
Hér er hægt að sjá hvaða óskir eru komnar á vaktaáætlunina (mynd 4).
Þær vaktaóskir sem eru komnar eru táknaðar með sviga og bláum texta.
Þær fríóskir sem eru komnar eru táknaðar með sviga og svörtum texta.
Hægt er að stýra því í stýringar á skipulagseiningu hvort starfsmenn sjái aðeins sínar óskir eða einnig óskir annarra starfsmanna eins og á mynd 4.
Mynd 4.
Veldu flipann skrá ósk.
Mynd 5.
Þá birtist þessi gluggi (sjá mynd 6) þar sem svæðin eru fyllt út og síðan smellt á Skrá hnappinn. Þá er vaktaóskin skráð.
Mynd 6.
Á þessari mynd (mynd 7) getur starfsmaður séð mönnunarþörf tímabilsins og þær vaktaóskir sem komnar eru með því að smella á flipann of/vanmönnun.
Mynd 7.