Starfsmaðurinn sjálfur (ef hann hefur leyfi til þess).
Starfsmaður geti sjálfur breytt sínum vöktum.
Það þarf að vera búið að setja vaktir á starfsmann.
Stýringar á skipulagseiningu og í nánar flipa starfsmanns leyfi starfsmanni að breyta vöktum.
Í nánar flipanum þarf að vera "Já" í svæðinu "Starfsmaður má breyta vakt".
Velja Tímafærslur í sjálfsþjónustu.
Smellt er á vinnutímann og opnast þá gluggi þar sem hægt er að breyta öllum upplýsingum um vaktina.
ATHUGIÐ: Það er eingöngu hægt að breyta vakt, ekki nýskrá né eyða.