Magnskráning vaktaóska

Ef starfsmaður má skrá vaktaóskir (já í svæðinu "Má óska vakta" í flipanum "Nánar") og frestur til skráninga á vaktaóskum er ekki liðinn  getur starfsmaður sett inn vaktaóskir í sjálfsþjónustu.

 

Velja áætlun

Skrá vaktaósk

Skrá fleiri en eina vaktaósk sama daginn

Breyta vaktaósk

Eyða ósk

 

1.  Velja áætlun

 

Sjálfsþjónusta -> Vaktir.

Birtist sjálfkrafa yfirstandandi ár og allar þær áætlanir sem tilheyra árinu. Til þess að skoða eldri vaktaáætlanir er nýtt ár valið úr vallista og smellt á „Leita“. Þá birtast allar vaktaáætlanir frá og með því ári.

Smellt á i_icon.gif aftan við áætlun eða heiti áætlunr til að opna viðkomandi áætlun.

 

vaktaoskir_velja_aetlun.gif

 

2. Skrá vaktaósk

 

Hægt er að skrá eina ósk í einu með því að smella á við viðkomandi dag eða margar í einu með því að smella á flipann "Magnskráning óska".

 

Starfsmaður sér hver vinnuskyldan er yfir vaktatímabil, "Vinnuskylda á vaktaáætlun".

Ef búið er að setja á hann eitthvað af vöktum sést það í  "Fjöldi klst. á vakt".

Vaktaóskir sem starfsmaður setur inn tikka inn í "Vaktaóskir klst."

 

sjalfsth_vaktaosir_flipinn_magnskraning.gif

 

Þegar smellt er á flipann "Magnskráning óska" opnast magnskráningarsíða þar sem hægt er að setja inn óskir um vaktir sem og frívaktir.

Birtar eru allar vaktaóskir starfsmanns, óháð þeirri tegund vakta sem valin er.

Mönnunarþörf birtir hámarksfjölda starfsmanna yfir sólarhringinn.

 

Starfsmaður velur tegund vinnu og hæfni (ef sjálfgefið val er ekki rétt).

Aðeins er hægt að setja inn ósk af þeirri tegund sem valin er í "Tegund vakta".

Velur vaktir úr vallista (aðeins hægt að velja vakt sem skráð er í vaktastýringar -> vaktasett í vaktakerfi).

Haka þarf  við "Birta mönnunarþörf"  og smella á "Leita" ef skoða á hana í þessum glugga.

 

sjalfsth_magnskraning_fyrir_skraningu.gif

 

 

sjalfsth_magnskraning_skrad_osk.gif

 

Ef hakað er við "Birta mönnunarþörf" birtist hlekkur í hana

 

sjalfsthjonusta_vaktaoskir_monnunargraf_hlekkur.gif

 

Mönnunargraf.

 

vaktaoskir_monnunarthorf.gif

 

3.  Skrá fleiri en eina ósk á dag

Til að skrá inn aðra ósk sama daginn er smellt á plúsinn aftast við viðkomandi dag. Þá er hægt að skrá aðra ósk yfir sama daginn.

Á myndinni hér að neðan er búið að skrá morgun- og kvöldvakt þann 22.5.

 

sjalfsth_magnskraning_morgun_kvoldvakt.gif

 

4. Breyta vaktaósk

 

Aðeins er hægt að breyta vaktaósk sem er af sömu tegund vaktar og valið er í "Tegund vakta".

Ef breyta á um tegund vaktar á vaktaósk þarf fyrst að eyða út vaktaóskinni og skrá svo nýja af þeirri tegund sem valin er í "Tegund vakta".

Skilaboð/leiðbeiningar eru birtar ef notandinn fer yfir tímann með músinni um það að vaktaóskin er ekki af sömu tegund og sú sem verið er að skrá.

 

6. Eyða ósk

Með því að smella á eyda_kross_litil.bmp fyrir aftan ósk þá er viðkomandi ósk eytt.

Eyða mörgum óskum er gert með því að velja óskir sem á að eyða og smella á hnappur_eyda_oskum.gif.

 

sjalfsth_eyda_morgum_oskum_.gif