Magnskráning fríóska

 

Hægt er að magnskrá fríóskir á þrjá vegu.

 

1. Velja vaktir úr vallista og haka við "Fríósk".

friosk_velja_vakt.gif

 

Hér hafa verið settar inn fríóskir frá 08:00 - 16:00 fyrir tvo daga.

Vaktir valdar úr vallista.

 

frioskir_velja_vaktir.gif

 

2. Setja inn fríóskir yfir valið tímabil

Velja tíma frá og til.

Haka við þá daga sem ósk um frí á við.

 

frioskir_velja_tima.gif

 

Vista óskir, hnappur neðst til vinstri í mynd.

 

3. Setja inn fríósk allan daginn

Haka við fríósk, ekki velja neinn tíma í "Vakt".

friosk_allan_daginn_fyrir_vistun.gif

 

Vista.

 

friosk_allan_daginn_eftir_vistun.gif