Fellilistar

 

Í fellilistum er smellt á  til að fá allan vallistann upp. Einnig er hægt að skrifa byrjun eða allan leitartextann inn í textasvæðið.

Dæmi:

Farið í skýrslur Starfsmenn, skrifað er "V" í textasvæðið, þá fer fókusinn á "Vaktavinnumenn".