Þegar leitað er að upplýsingum í Stund er hægt að leita eftir einu eða fleiri leitarskilyrðum. Ef slegin eru inn fleiri skilyrði þá fást nákvæmari niðurstöður í leitina.
Ef unnið er með tímabil þarf að gæta þess að rétt tímabil sé slegið inn í leitarmyndina.
Smella þarf alltaf á leitarhnappinn til að uppfæra leitarniðurstöður.