Að breyta/eyða upplýsingum

Hægt er að komast í að breyta eða eyða gögnum úr listamynd, opinni flipamynd eða vinnugluggum. Gildandi gögn eru birt og notandi eyðir færslunni með því að smella á eyða eða breytir gögnum og smellir á vista.

Myndin hér fyrir neðan sýnir uppfærslumynd sem farið er í úr flipamynd.

 

breyta_eyda_faerslu.gif