Vinnustund er vefkerfi fyrir viðveru, þ.e. tíma- og fjarvistaskráningar
starfsmanna ásamt því að vera tæki til að skipuleggja vinnutíma þeirra.
Kerfið er tengt við starfsmanna- og launakerfi.
Helstu atriði sem Vinnustund heldur utan um eru:
Vinnutími og viðvera starfsfólks
Hægt er að tengja stimpilklukkur, símkerfi og vefstimplun á einfaldan hátt við Vinnustund.
Vinna er tölvukerfi fyrir vaktir og vaktaáætlanir og er það tengt við Vinnustund.
Vaktaáætlanir eru vinnuskipulag vaktavinnufólks og eru þær gerðar fyrir hópa starfsfólks, tegund vinnu, hæfni/færni starfsfólks og mönnunarþörf skipulagseininga.
Í Vinnu er hægt að gera vaktaáætlanir:
Einnig er hægt að blanda saman aðferðum við vaktaáætlanir.